Hullabbaloo
Var ég búin að segja ykkur að myndin hans Gústa og Gumma, Þröng sýn, var tilnefnd til Eddunnar sem besta stuttmyndin? Við erum að fara á Edduna!!! Já, Solveig er í Japan.... Ég sakna hennar svolítið, verð ég að viðurkenna. Það er svo skrýtið, að maður er svo vanur vinum sínum að maður áttar sig ekki á því að maður þarfnast þeirra.... Annars hef ég lítið til að tjá mig um í augnablikinu. Er að fara að taka strætó heim til mömmu að æfa mig... Sjáumst... ...............
skrifað af Runa Vala
kl: 13:45
|